Riddaraskjöldur Vigdísar Finnbogadóttur

Ég sá í gærkveldi kvikmyndina: ,,Vigdís, fífldjarfa framboðið” og datt í hug að lesendur hefðu áhuga á að sjá riddarskjöld Vigdísar.   

Með leyfi safnvarðar tók ég þessa mynd í Frederiksborgar höll í Danmörku.

Vigdís  
mbl.is Konur sameinast í miðborginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flottur.

Sigurður Haraldsson, 25.10.2010 kl. 15:16

2 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Ég held að allir forsetar okkar, núverandi og fyrrverandi, eru með skildi þarna. Auk hundruða skjalda er mjög áhugverða málverkasýning með myndum af frægum dönum og þegar ég var þarna síðast var sýning um Ísland, þar sem ég sá margt sem ég hef ekki séð áður. Sérsvæði fyrir börn í höllinni þar sem þau geta lifað sig inn í líf Christian IV þegar hann var barn. Í tengslum við höllina er veitingastaður með besta platta, sem ég hef fengið í Danmörku.

Kristján H. Kristjánsson, 25.10.2010 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband