Óviðeigandi spaugstofugrín

Forsetakosningarnar er mjög alvarlegt mál og þurfa fjölmiðlar að vanda mjög umfjöllun. Mér finnst þess vegna mjög óviðeigandi hjá Stöð 2 að fá spaugstofumenn til að hæðast að einum frambjóðanum.

mbl.is Yfirgáfu kappræður í Hörpu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgeir Ellýjarson

Ég verð reyndar að viðurkenna að þó að ég sé stuðningsmaður Ólafs að þá hló ég mjög að þessu atriði með brjóstagjöfina.

En já tímasetningin var kannski óheppileg og meðal annars vegna þess að það var ekki gert grín að öðrum frambjóðendum.

Hallgeir Ellýjarson, 3.6.2012 kl. 21:23

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Sammála, þetta var óviðeigandi. Hinsvegar flugu margir fuglar í kring um mig og fannst spaugstofan langbest!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 3.6.2012 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband