Áhugavert tímarit á Tortola m.a. um bankaleynd.

Þegar ég var á Tortola í vetur sá ég ekkert Íslenskt fyrirtæki heldur einungis Danska verslun. Þar á móti fékk ég áhugavert tímarit sem heitir Business BVI og fjallar mikið um hvernig yfirvöld þar vilja núna leggja áherslu að vera til fyrirmyndar við að framfylgja alþjóðlegum samningum, m.a. um skipti á upplýsingum um fjármál. Kannski gætu stjórnvöld hérlendis kannað nánar þá leið til þess að fá upplýsingar. Hægt er að lesa tímaritið á neðangreindum vefi.

http://www.oysterbvi.com/business-bvi-premier-investment 


mbl.is Ljóstrað upp um leynilega reikninga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það fer um Jón Ásgeir þegar minnst er á Tortola.

Eyjuna sem hann vissi ekki að væri til ......

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 1.10.2014 kl. 14:01

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ef eitthvað er að marka þetta.

Sýndu okkur þá gögnin.

Annars er þetta hjóm eitt.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.10.2014 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband