Fær nær Alþingi vegna þess að tré vaxa.

Ég skil mjög vel að stærra svæði var girt af vegna skrílsláta í fyrra, en ég held að aðalvandamálið er að tré vaxa eins og sést þegar bornar eru saman þessa mynd við Austurvöll í dag og fyrir nokkrum árum. Einfaldast að færa aðalvettvanginn að Alþingishúsinu. Forsetinn getur eins og vanalega lagt blómsveig við styttuna og síðan gengið að húsinu, etv. hafa pall sem er í sömu hæð og dyrnar að húsinu. Þannig sjást atriði enn betur. Á pallinum getur fjallkonur síðan flutt ljóð og kórar sungið.

Myndirnar sjást í grein Egils Helgasonar:

http://eyjan.pressan.is/silfuregils/2016/06/17/litil-reisn/#.V2RHst8XgPg.facebook


mbl.is Undrast lokanir lögreglu á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Held að það væri rétt og skylt að svo kölluð fjallkona sæti upp á dönsku ríkiskórónunni klofvega um leið og hún þyldi kvæði þar yfir múgnum.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 18.6.2016 kl. 09:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband