Er ţetta frétt?

Einhver stelpa er í sömu fötunum í einn mánuđ og ţetta er stórfrétt hjá Morgunblađinu. Ég er oft í sömu fötunum í einn mánuđ og ţćtti kjánalegt ef ţađ vćri frétt. 


mbl.is Í sömu fötunum í mánuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

...ţú áttar ţig alveg á ţví ađ ţessi frétt snýst ekkert um ađ ganga í sömu fötunum til lengri eđa skemmri tíma - međ smávegis af textaţrugli sem konan ropar upp úr sér haha.

Ţessi frétt - eins og margar ađrar - snýst um hvađ unga og fríđa fólkiđ er ađ stússast. Ungt og frítt fólk er frétt - og skiptir ţá litlu hvort ţađ er ađ stríđa Kringlugestum međ falinni myndavél, syngja í söngkeppnum, ganga í sömu fötunum o.s.frv.

Af ţessari konu er ţađ ađ segja ađ hún ţraukar ţennan mánuđ og síđan fer hún sjálfsagt í gamla stílinn, notar ţessa 50 varaliti sína, ţvćr í ţvottavél og allt ţađ. Nema hún geymi sterkari persónuleika. Sjáum til og heyrum af henni eftir eitt og hálft ár.

jon (IP-tala skráđ) 15.5.2015 kl. 10:16

2 Smámynd: Steinarr Kr.

Kristján, ég vona ađ ţú skiptir nú örar um nćrbuxur en einu sinni í mánuđi.

Steinarr Kr. , 15.5.2015 kl. 11:17

3 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Ég mun halda blađamannafund nćst ţegar ég skiptir um nćrbuxur skv. árlegri hefđ. 

Kristján H. Kristjánsson, 15.5.2015 kl. 12:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband