Greining á fjölmiðlaumfjöllun um ofbeldi í Ísrael.

Á fésbók er núna verið að dreifa ljósmyndum og myndböndum af árásum í Ísrael einkum með hnífum. Oft er einungis hálf sagan sögð þannig að fólk getur haldið að hinn slasaði er fornarlamb þótt að við nánari athugun kemur í ljós að hann var árásarmaðurinn. Þetta er m.a. gert með því að sýna aðeins hluta af myndböndum. Hér er frétt um hvernig samtök í Ísrael greina einkum umfjöllun erlendra fjölmiðar um Ísrael, en etv. eru Palestínumenn með sambærilegar greiningar.

http://www.jta.org/2015/10/13/news-opinion/world/in-european-coverage-of-israel-confusion-over-who-is-attacking-whom?utm_medium=social&utm_source=fb&utm_content=jta&utm_campaign=european-confusion-on-israel

Um samtökin

http://honestreporting.com/

 

 


mbl.is Blóðugasti dagurinn til þessa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hénra er einmitt youtube video af því sem er verið að tala um.

Ísraelsk móðir að fá að vita sonur hennar var drepin af 13 ára palestínskum strák sem var jafn gamall en videoið segir að hún sé palestínsk að heyra að ísraelar drápu strákin hennar.

https://www.youtube.com/watch?t=65&v=WicVZHqZY84

arnar (IP-tala skráð) 14.10.2015 kl. 02:35

2 identicon

Því miður hafa fréttir frá þessu svæði aldrei verið marktækar.

Lygar og áróður alla tíð.

Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 14.10.2015 kl. 10:43

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

 Ég spyr hver myndi taka upp hníf ef einhver ætlaði að skjóta á hann. Ég nyndi hlaupa. Ef einhver myndi ráðast á mig með hníf og stoppaði ekki það er sjálfssmorðsárás og ég yrði að skjóta til þess að bjarga lífi mínu.  

Valdimar Samúelsson, 14.10.2015 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband