Taka til fyrirmynda sjúkrahús í Chile

Ég ţurfti ađ leggjast inn á spítala á Chile fyrir nokkrum árum. Mér fannst mjög gott ađ ţar var sérstakur starfsmađur sem annađist samskipti viđ útlendinga, m.a. ađ útvega túlk og ađstođa í samskiptum viđ erlend tryggingafélög. Ég ţurfti stundum ađ ná samband viđ sérfrćđilćkni minn, sem var mjög upptekin og reyndist vel ađ fá ţennan alţjóđafulltrúa til ađ miđla upplýsingum. Hann starfar einnig sem sendifulltrúi Bretlands og ţekkir ţess vegna vel alţjóđasamskipti.


mbl.is 14.303 ferđamenn komiđ á bráđamóttöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband