Why don´t you send help?”ť God responded: “I did send help. I sent you.”ť

Ég var á ţessum flotta og mikilvćga fyrirlestur hennar. Hún minnti mig á bestu bók sem ég hef lesiđ um trú sem er “Why Faith Matters” eftir Rabbi David J. Wolpe, sem var valinn áhrifamesti Rabbi í Bandaríkjunum af Newsweek Magazine (2012) og einn af 50 áhrifamestu gyđingum í heiminum af Jerusalem Post (2012). Hann skrifađi bókina eftir ađ hann fékk heilakrabbamein en ţar stendur m.a.:  “I often told children the story of a man who stood before God, his heart breaking from the pain and injustice in the world. “Dear God” he cried out “Look at all the suffering, the anguish and distress in Your world. Why don´t you send help?” God responded: “I did send help. I sent you.” - Ég hef tekiđ eftir ađ stundum ţegar mjög hćfileikaríkt fólk verđur fyrir alvarlegum veikindum eđa slysum ţá fara ţeir ađ beita sér almennt fyrir fólk sem lendir í slíku og jafnvel koma á verulegum umbótum. Vegna ţess ađ hún er lögfrćđingur og ţekkir vel starfsemi ríkis og sveitarfélaga ţá gćti hún etv. komiđ á fyrirkomulagi međ kerfisbundnu trausti til ţess ađ auđvelda ţeim sem eru međ heilasjúkdóma ađ lifa ágćtis lífi án ţess ađ fást viđ flókin kerfi m.a. afla sér heilbrigđisţjónustu, bćtur, elliheimili, gera skattaframtöl og margt fleira sem er auđvelt fyrir heilbrigđa. Sumir hafa ekki fjölskyldu sem geta hjálpađ ţeim. Ţví miđur er óáreiđanleiki mjög algengur hérlendis og ţess vegna nefni ég kerfisbundiđ traust, en ég sá bók um slíkt eftir Bruce Schneier fyrir nokkrum árum.


mbl.is Rúmlega fimmtug međ Alzheimer
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband