Hćtta á tjóni á auđlindum okkar vegna olíumengunar.

Samkvćmt 4. gr. laga nr. 41/1979 hef Ísland innan efnahagslögsögunnar fullveldisrétt m.a. ađ ţví er varđar verndun hafsins og auđlinda, lífrćnna og ólífrćnna, á hafsbotni. Međ ţví ađ hreyfa viđ stóru skipsflaki á hafsbotni er hćtta á ađ olía leki úr ţví sem getur valdiđ mengun hafsins og tjóni m.a. sjávarlífverum sem eru auđlind okkar. Ţess vegna finnst mér viđbrögđ LHG sjálfsögđ auk ţess ađ sem augljósar upplýsingar bárust frá skipinu um tilgang rannsóknar.


mbl.is Á sá fund sem finnur?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Olían sem er hugsanlega í ţessu skipi er ekki ţannig og í ţví magni ađ hún geti haft áhrif á auđlindina. Vćru fuglar ađ svamla á svćđinu gćtu ţeir orđiđ fyrir skađa.

Ţetta gćti hafa ţótt sćmilega stórt skip 1921 ţegar ţađ var smíđađ en ţađ telst lítiđ  í dag og taldist lítiđ ţegar ţví var sökkt 1939. Litlu fraktararnir sem voru smíđađir fyrir skipalestirnar voru 3x stćrri.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 10.4.2017 kl. 08:32

2 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Minnir á lekann úr El Grillo og mikla og hćttulega vinnu viđ ađ hreinsa úr tönkunum ţar sem skipiđ lá á botni Seyđisfjarđar. Viđ skulum ekki taka neina áhćttu varđandi mengunarhćttu. Einnig er mögulegt ađ önnur mengandi efni eru um borđ í ţessu flaki. 

Kristján H. Kristjánsson, 10.4.2017 kl. 08:53

3 identicon

Olíuskipiđ El Grillo er inni í firđi og skapađi hćttu fyrir fuglalíf í fjörunni en ekki fiskana í sjónum.

Ef viđ ćtlum ekki ađ taka neina áhćttu varđandi mengunarhćttu ţá bönnum viđ alla umferđ skipa innan efnahagslögsögunnar og allt flug yfir hana. Og hreinsum allt skolp og afrennsli gatna uppi á landi.

Einhverjir ímyndađir möguleikar eru ekki gjaldgeng rök. Ţú ert mögulega glćpamađur, viđ setjum ţig samt ekki í fangelsi.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 10.4.2017 kl. 09:41

4 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Auđvitađ er hćtta á ađ m.a. olíumengun hafi skađleg áhrif á fiska. Undarlegt ađ ţú virđist vera á móti ţví ađ koma í veg fyrir slíkt.

http://news.nationalgeographic.com/news/2008/12/081210-pacific-shipwrecks-missions_2.html

http://daily.bhaskar.com/news/MAH-MUM-sunken-ship-leaks-oil-stay-off-that-fish-2338577.html

https://www.newscientist.com/article/mg20727761-600-why-wartime-wrecks-are-slicking-time-bombs/

,,Fish and shellfish may not be exposed immediately, but can come into contact with oil if it is mixed into the water column. When exposed to oil, adult fish may experience reduced growth, enlarged livers, changes in heart and respiration rates, fin erosion, and reproduction impairment. Oil also adversely affects eggs and larval survival."  

http://oceanservice.noaa.gov/facts/oilimpacts.html

Kristján H. Kristjánsson, 10.4.2017 kl. 19:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband