Færsluflokkur: Heilbrigðismál

Fiskur án aukaefna verðmætari?

Ég borða mikið af fiski og það kom mér á óvart að fosfati er bætt í fiskflök. Þótt að það er fullyrt í greininni að fosfat sé ekki talið hættulegt í litlum skömmtum hef ég engan áhuga á að borða fisk með fosfati. Ég vill vera öruggur um að fiskur sé ekki með aukaefni og til í að borga meira fyrir hann en ,,mengaðan” fisk, en þarf fullvissu um að svo sé.


mbl.is Nota afskurð og vatn til að drýgja fiskinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband