Færsluflokkur: Heilbrigðismál
27.10.2010 | 18:48
Fiskur án aukaefna verðmætari?
Ég borða mikið af fiski og það kom mér á óvart að fosfati er bætt í fiskflök. Þótt að það er fullyrt í greininni að fosfat sé ekki talið hættulegt í litlum skömmtum hef ég engan áhuga á að borða fisk með fosfati. Ég vill vera öruggur um að fiskur sé ekki með aukaefni og til í að borga meira fyrir hann en ,,mengaðan fisk, en þarf fullvissu um að svo sé.
Nota afskurð og vatn til að drýgja fiskinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |