Hætta á tjóni á auðlindum okkar vegna olíumengunar.

Samkvæmt 4. gr. laga nr. 41/1979 hef Ísland innan efnahagslögsögunnar fullveldisrétt m.a. að því er varðar verndun hafsins og auðlinda, lífrænna og ólífrænna, á hafsbotni. Með því að hreyfa við stóru skipsflaki á hafsbotni er hætta á að olía leki úr því sem getur valdið mengun hafsins og tjóni m.a. sjávarlífverum sem eru auðlind okkar. Þess vegna finnst mér viðbrögð LHG sjálfsögð auk þess að sem augljósar upplýsingar bárust frá skipinu um tilgang rannsóknar.


mbl.is Á sá fund sem finnur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband