30.7.2010 | 21:46
Besti kennari minn
Páll kenndi mér teikningu í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum og er hann besti kennari, sem ég hef haft vegna þess að hann kenndi að hugsa myndrænt, sem hefur veitt mér mikla ánægju síðan. - Til hamingju með afmælið :)
![]() |
Afmæli frá jökli niður í fjöru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.