Heimildarmyndin: ,,Inside Job” m.a. um Ísland

Myndin fjallar um efnahagshrunið og var tekin á Íslandi, Bandaríkjunum, England, Frakkland, Singapúr og Kína. Á kreditlistanum eru þeim Jóhanni Gunnari Árnasyni og Vilhjálmi Bjarnasyni, þökkuð aðstoð við gerð myndarinnar. Myndin var sýnd á Cannes Film Festival í ár og sýningar hófust í Bandaríkjunum 8. október. Charles Ferguson framleiddi, skrifað og leikstýrði myndina. Honum finnst að Bandaríkjaþing ætti að skipa sérstakan saksóknara vegna hrunsins.  Vefur um myndina:http://www.sonyclassics.com/insidejob/ Facebook síða um myndina:http://www.facebook.com/insidejob Grein um myndina á vef International Documentary Association:http://www.documentary.org/magazine/inside-job-anatomy-catastrophe 
mbl.is Hugsanleg fjársvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Frétti rétt áðan að myndin kemur í Bíó Paradís í nóvember.

2 minutes ago · LikeUnlike

Kristján H. Kristjánsson, 14.10.2010 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband