Frumlegir feminstar í Afríku

Árið 1996 ákvað hópur kvenna í eitt fátækasta svæði í Suður Afríku að hefja grænmetisræktun til þess að afla tekna. Vegna þess að eignmenn þeirra höfðu áhyggjur af auknu sjálfstæði þeirra sannfærðu þeir dómara um að loka fyrir vatni til kvennana skv. óskýrum lögum. Konurnar bjuggu þá til líkkistu, báru að skrifstofubyggingu dómarans, grétu mikið og grófu gröf til þess til þess að tákna jarðaför dómarans. Dómarinn flúði öskrandi heim til sín, en hleypti ekki vatninu á. Nokkrum dögum seinna komu konurnar aftur og afklæddu sig fyrir fram skrifstofubygginguna. Þrjú hundruð naktar konur var of mikið sjokk fyrir dómarann, sem lofaði að hleypa vatninu á aftur, en konurnar lofuðu að afklæða sig ekki aftur.
mbl.is Konur hvattar til að klæða sig vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband