Fiskur án aukaefna verðmætari?

Ég borða mikið af fiski og það kom mér á óvart að fosfati er bætt í fiskflök. Þótt að það er fullyrt í greininni að fosfat sé ekki talið hættulegt í litlum skömmtum hef ég engan áhuga á að borða fisk með fosfati. Ég vill vera öruggur um að fiskur sé ekki með aukaefni og til í að borga meira fyrir hann en ,,mengaðan” fisk, en þarf fullvissu um að svo sé.


mbl.is Nota afskurð og vatn til að drýgja fiskinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

fiskur inniheldur mikið af fósfati náttúrulega ..

Óskar Þorkelsson, 27.10.2010 kl. 19:18

2 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Fostfor, sem náttúrulegt efni í fiski, er talið hollt m.a. fyrir hjarta, taugakerfi og nýru. Þegar fostfori er bætt við fiskafurðir telst það aukaefni, sem ber að merkja, sbr. á vef Fiskistofu: ,,Varðandi notkun aukefna í fiskafurðir þá gildir reglugerð nr. 285, um aukefni í matvælum frá 25. mars 2002, með síðari breytingum. Sjá hér. Sérstaklega er bent á viðauka II, en þar kemur fram hvaða aukefni má nota í fiskafurðir. T.d. þá er leyfilegt að nota fosföt í frystan fisk og fiskafurðir, en ekki ferskan eða saltaðan fisk. Undantekningalaust þá er skylt að merkja aukefni ef þau eru notuð.”

 

Sjá nánar á vef Fiskistofu:

http://www2.fiskistofa.is/frettir.php?id=10646 Sjá einnig:http://www.matis.is/media/utgafa//Skyrsla_110.pdfhttp://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/09/19/haettulegt_fyrir_ordspor_okkar/ Ég kaupir ómerkt fiskflök, sem liggja í fiskborðum verslana. Samkvæmt ofangreindu má ekki nota fosfor í ferskan fisk, en hvernig get ég treyst því að þess sé gætt? Margir neytendur kaupa matvæli ef þau fullnægja kröfur þeirra um uppruna og meðferð, t.d. lífræn ræktun grænmetis. Sumstaðar erlendis eru t.d. sterar og lyf í nautarkjöti, sem neytendur vilja forðast. Einnig er eðlilegt að neytendur gera kröfur um að aukaefni séu ekki í fiski.   

Kristján H. Kristjánsson, 27.10.2010 kl. 20:48

3 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Fostfor, sem náttúrulegt efni í fiski, er talið hollt m.a. fyrir hjarta, taugakerfi og nýru. Þegar fostfori er bætt við fiskafurðir telst það aukaefni, sem ber að merkja, sbr. á vef Fiskistofu: ,,Varðandi notkun aukefna í fiskafurðir þá gildir reglugerð nr. 285, um aukefni í matvælum frá 25. mars 2002, með síðari breytingum. Sjá hér. Sérstaklega er bent á viðauka II, en þar kemur fram hvaða aukefni má nota í fiskafurðir. T.d. þá er leyfilegt að nota fosföt í frystan fisk og fiskafurðir, en ekki ferskan eða saltaðan fisk. Undantekningalaust þá er skylt að merkja aukefni ef þau eru notuð.”

 

Sjá nánar á vef Fiskistofu:

http://www2.fiskistofa.is/frettir.php?id=10646 Sjá einnig:http://www.matis.is/media/utgafa//Skyrsla_110.pdf http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/09/19/haettulegt_fyrir_ordspor_okkar/ Ég kaupir ómerkt fiskflök, sem liggja í fiskborðum verslana. Samkvæmt ofangreindu má ekki nota fosfor í ferskan fisk, en hvernig get ég treyst því að þess sé gætt? Margir neytendur kaupa matvæli ef þau fullnægja kröfur þeirra um uppruna og meðferð, t.d. lífræn ræktun grænmetis. Sumstaðar erlendis eru t.d. sterar og lyf í nautarkjöti, sem neytendur vilja forðast. Einnig er eðlilegt að neytendur gera kröfur um að aukaefni séu ekki í fiski.   

Kristján H. Kristjánsson, 27.10.2010 kl. 20:49

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

takk fyrir þessar upplýsingar Kristján

Óskar Þorkelsson, 27.10.2010 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband