11.12.2010 | 11:20
Kínverskt frímerki og Nobelsverðlaunin
Svínn Sven Hedin (1865-1952) er frægur í Kína fyrir rannsóknir sínar á Silkileiðina. Eftir fyrri rannsóknarleiðangur kom hann aftur til Kína, ásamt fleirum svíum, dönum og þjóðverjum, til frekari rannsóknar. Kínverskir fræðimenn beittu sér gegn rannsóknarleiðangrinum en eftir tveggja mánaðar samningaviðræður var ákveðið að kínverjar tækju þátt og fékk leiðangur þá heitið: ,,Swedish-Sino Northwest China Scientific Expedition.. Þetta samstarf markaði tímamót í vísindum í Kína og voru gefin út fjögur frímerki til minningar um leiðangurinn. Seinna tók hann þátt í að velja þá sem fengu Nobelsverðlaunin í vísindum og bókmenntum vegna þess að hann var félagi í Svenska Akademien og Kungliga Vetenskapsakademien. Annars vegar hefur hann verið gagnrýndur vegna tengsla við nasisma og hins vegar bjargaði hann mörgum frá að vera drepnir af þeim. Vitað er um norðmennina en óljóst með um rúmlega hundrað gyðinga, sem hann reyndi að bjarga.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Mikið er þetta orðið þreitt rugl ... ef einhver vill vera í náðinni, þá verður hann að hafa "bjargað" gyðingum. Hversu annars ógeðslegur sem hann er eða var. Þetta eitt nægir til að hann sé "góður karl".
Ef allir hafa verið svona djöfull duglegir við að bjarga gyðinga greijunum, þá hefur fjandakornið ekki verið margir sem hafa beðið bana af þeim 12 miljónum gyðinga sem voru til í þá daga ...
Hvernig hefði verið að reyna að bjarga þessari einu miljón Íraka, sem hafa dáið í stríðinu ... en enginn vill nefna á nafn. Eða þessum 500 000 sómölum, eða 3 miljónum indónesíu búum ... og svo má lengi nefna.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 11.12.2010 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.