Afhverju þróunaraðstoð nýtist ekki

Ég er að lesa tvær bækur, sem ég keypti í Afríku s.l. vetur um þróunaraðstoð þar. Báðar eru eftir fyrrverandi starfsmenn Alþjóðarbankans og bækurnar heita svipuðum nöfnum: ,,The trouble with Africa. Why foreign aid isn´t working” eftir Robert Calderisi og ,,Dead Aid. Why aid is not working and how there is another way for Africa.” eftir Dambisa Moyo. Þeir gagnrýna þróunaraðstoð, sem nýtist oft ekki m.a. vegna spillingar og telja jafnvel að þróunaraðstoð ýtir undir slíkt. Þótt að kínverjar eru oft gagnrýndir fyrir samskipti sín við Afríku þá fannst mér merkilegt að lesa kafla í síðarnefndu bókinni sem heitir: ,,The Chinese are Our Friends”, þar sem höfundur færi rök fyrir því að kínverjar hafa gert mun meira gagn en alþjóðarstofnanir og mörg vestræn ríki. 
mbl.is Stóraukin framlög til þróunarríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Afríka er fullkomlega misheppnuð heimsálfa.  Það á að taka upp sömu aðferðir og notaðar eru núna með birnina í Yellowstone, "Don't feed the bears!"  og það sem margir fræðingarnir eru að gera með frumbyggjum í dag "No interference!"

Aðferð kínverja virkar af því að þeir gera kröfur en ef allir eru eins.......af hverju gera þeir þá hlutina öðruvísi?  :)  

Skúli Jakobsson (IP-tala skráð) 11.12.2010 kl. 13:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband