Vefur til þess að meta banka.

Til þess að auðvelda mönnum að velja banka og veita þeim aðhald mætti stofna vef þar sem viðskiptavinir geta metið framistöðu banka, m.a. gæði þjónustu og staðlaðra samninga banka. Gæti verið svipa og Trip Advisor (http://www.tripadvisor.com) þar sem hótelgesti geta metið hótel og skráð athugasemdir sínar. Ég hefur áhyggjur af því að bankarnir hafi í raun ekki breyst heldur einungis skipt um nöfn. Það hefur ekkert sannfært mig enn um að þau geti ekki haldið áfram að stunda skipulagða glæpastarfsemi á kostnað óbreyttra viðskiptavina. Fáranlega há laun bankastjóra er ekki til þess að bæta ímynd þeirra. Kannski væri best að fá erlenda banka hér t.d. HSBC og Nordea. Mér finnst þótt rétt að taka fram að það eru margir áreiðanlegir starfsmenn hjá bönkum og t.d. hafa ráðgjafar mínir hjá Glitni og seinna Íslandsbanka reynst mér mjög vel. Það eru eigendur og æðstu stjórnendur banka sem ég hef áhyggjur af.
mbl.is Ólína flytur bankaviðskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband