26.3.2011 | 14:19
,,Allir vita að lagaleg skylda liggur ekki fyrir í þessu máli.”
Menn eiga auðvitað aldrei að borga eitthvað nema þeir séu skyldugir til þess og það sama gildir um ríkið. Að láta aðra fá peninga án lagaskyldu telst þess vegna gjöf. Jón telur að ef Icesave verði ekki samþykkt þá verða áhrifin m.a. neikvæð í utanríkisviðskiptum. Það eru auðvitað mjög óeðlileg utanríkisviðskipti sem eru háð því að við GEFUM bretum og hollendingum peninga án lagaskyldu. Mér finnst það vítavert bruðl á skattgreiðslum okkar. Grein Jóns Sigurðssonar: http://visir.is/hvers-vegna-samthykkja-icesave-/article/2011110329378
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.