20.7.2011 | 12:15
30 og 40 km hámarkshraði á sama stað
Þegar ekið er inn á svæði, sem nefnist Fitjuhlíð við Skorradalsvatn, eru tvö umferðarmerki hlið við hlið. Annað sýnir 30 km og hitt 40 km hámarkshraði. Ég reikna með að miða á við 30 km hámarkshraði en samt er þetta klúður. Samkvæmt frétti vaknar spurning hvort þessi merki hafa lagalegt gildi þarna.
Bann án viðurlaga á Suðurgötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.