17.12.2011 | 09:57
ICE LAND er til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Þegar ég ók um Ras Al Khaimah í Sameinuðu arabísku fustardæmunum árið 2010, sá ég að vera var að búa til vatnsskemmtigarð sem heitir ICE LAND. Ég held að garðurinn á ekkert sameiginlegt með Ísland nema nafnið, auk þess sem er bil á milli ICE og LAND. Samt áhugavert.
Nánari upplýsingar:
http://thrill-rider.blogspot.com/2011/09/iceland-biggest-water-theme-park-in-uae.html
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.