26.5.2012 | 19:14
Völd forseta Grikklands vegna kosninga í Egyptalandi
Fréttin fjallar um forsetakosningar í Egyptalandi þannig að ég skil ekki afhverju ,,Skilgreina þarf hlutverk forseta Grikklands; í hverju völd hans eigi að felast og hversu mikil þau eigi að vera. eins og stendur í fréttinni. Einnig finnst mér furðulegt að fyrrverandi forsætisráðherra í ríkisstjórn Hosni Mubaraks Egyptalandsforseta, hét því í dag að endurvekja byltinguna í landinu síðan í fyrra, sem hann sagði að var stolið frá þeim. Byltingin var gerð til að losna við Hosni, sem hann studdi. Einnig merkilegt að hann virðist vera á móti lýðræðislegum kosningum.
Vill endurvekja egypsku byltinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
þetta á örugglega að vera ,,forseta Íslands".
Ómar Bjarki Kristjánsson, 26.5.2012 kl. 19:58
Gott að þú fannst að líklegustu skýringu á þessu.
Kristján H. Kristjánsson, 27.5.2012 kl. 00:57
HEHE á hverju er þetta lið á Mogganum
Magnús Ágústsson, 27.5.2012 kl. 06:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.