29.5.2012 | 00:02
Gagnleg frétt fyrir Norður Kóreska herinn.
Mér finnst mjög undarlegt að herforinginn skuli segja frá þessu, sem hlýtur að setja fallhlífahermennina í hættu ef þeir eru ennþá þarna eða torvelda slíka aðgerð aftur.
Sendu fallhlífahermenn til N-Kóreu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Og hvað nákvæmlega eiga N-Kóreumenn að gera við þessu? Þetta stönt sýnir nokkuð vel hve mikla virðingu þeir sem til þekkja bera fyrir þeim NK mönnum. Nánast enga. Og þeir vilja greinilega að allir viti það.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2012 kl. 00:18
Stórfurðulegt og ekki til að auka öryggi hermannana ef satt er
Örn Ægir (IP-tala skráð) 29.5.2012 kl. 02:26
Þeir eru komnir til baka núna. Þessir gaurar eru ekki alveg þeir sauðir sem þeir eru látnir líta út fyrir að vera.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2012 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.