4.8.2012 | 11:09
Nánar um samstarf Afríku og Kína
Viðskipti við Kína hefur m.a. reynst Malasíu og Ástralíu mjög vel, auk nokkurra Afríkuríkja. Varðandi Afríku þá er áhugavert að bera saman samskipti Vesturlanda og Kína við nokkur ríki þar. Vesturlönd hafa oft komið fram við Afríkubúa eins og þurflingar, en Kína á viðskiptum sem hefur reynst skynsamar og betra. Vek athygli á bókinn,,Dead Aid. Why aid is not working and how there is another way for Africa. eftir Dambisa Moyo, sem var áður starfsmaður Alþjóðarbankans og Kofi Annan mælir með bókinni. Hún gagnrýnir þróunaraðstoð, sem nýtist oft ekki m.a. vegna þess að það dregur úr sjálfsbjargarviðleitni. Í síðarnefndu bókinn er kafli sem heitir: ,,The Chinese are Our Friends, þar sem höfundur færi rök fyrir því að kínverjar hafa gert mun meira gagn en alþjóðarstofnanir og mörg vestræn ríki. Svipað kemur fram í þætti frá BBC um kínverja í Afríku. Fyrir utan að hafa skapað fjölda nýrra starfa hafa þeir komið á samkeppni og aðkoma þeirra einkennist af alþjóðaviðskiptum. Saga nokkura Vesturlanda m.a. Bretlands og Belgíu, í Afríku hefur þar á móti einkennst af ofbeldi. Bandaríkjamenn telja rangt að ríki eigi frekar viðskipti við Kína en þá vegna mannréttindabrota. Því miður hef ég orðið var við Bandaríkin hafa ekki orða á sig fyrir að virða mannréttindi m.a. vegna dauðrefsingar, pýntingar og að styðja grimma einræðisherra. - Hér eru upplýsingar um samstarf Afríku og Kína, m.a. ráðstefnu sem var haldin nýlega. Einnig er oft fjallað um Afríku á sjónvarpsstöðinni CCTV News. http://www.focac.org/eng/
Íslendingar haldi vel á spilunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Sæll Kristján.
Ég þakka fyrir þessi greinagóðu og fræðandi skrif þín um jákvætt samstarf Kína við Afríku. Það er hreinlega svalandi að lesa um borðfastar staðreyndir, í stað beinna þýðinga úr afskræmdri heimsmynd bandarísku eða öllu heldur sionistísku spunameistarana, sem ráða ríkjum á stærstu fréttastofunum vestan hafs. Það er auðvitað vandræðalegt að fréttamennska hér á mbl.is, líkt og á RÚV sé á lægsta plani, eins og sést t.a.m. greinilega í umfjölluninni um Grímsstaði á fjöllum, þegar því er haldið fram að Kínverjinn Nubo tali opinberlega niður til Íslendinga, en síðan fylgir með að heimildin fyrir þeim ummælum sé fengin úr "Washington News"
Það er sömuleiðis lýjandi og nærri því sorglegt að heyra heilaþvegnar en því miður ólmar og háværar prédikanir nokkra ágætra og hjartahreinna drengja um þessa nýju sýn eða villutrú eins og ég vildi nefna þessi viðhorf. Þar er ég þeirrar skoðunar að þessar einstaklingar hafi t.d. snúið öllum staðreindum Lútherskrar kristni á hvolf, en gangi í þeirra stað erinda gyðingdóms - óaðvitandi, en það er önnur saga.
Jónatan Karlsson, 4.8.2012 kl. 13:16
Það er tímabært að fjölmiðlar sanni kosti og galla Kína-drengsins. Leyndin og þöggunin í kringum þetta Grímsstaðamál er meinið. Ég sé engan mun á Kínversku og Evrópsku fólki. Þetta er allt jafn rétthátt og gott fólk á þessari jarðarkringlu.
Vandamálið er pólitíska og spillta heims-stjórnsýslan, en ekki fólk frá fjarlægum heimshornum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.8.2012 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.