16.8.2012 | 22:08
Villa í fréttinni
Øystein Mæland var lögregluforstjóri (politidirektør) sem er svipuð staða og ríkislögreglustjórinn hérlendis, en ekki lögreglustjóri Osloborgar.
Nánari upplýsingar:
http://no.wikipedia.org/wiki/Politidirektoratet
Segir af sér vegna 22. júlí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.