4.5.2014 | 23:55
Tölfræðingar greina tengsl manna í Íslendingasögum.
Vegna þess að Clinton var í vandræðum með öll nöfnin í Njálssögu ætlar ég að vekja athygli á eftirfarandi.
Ég var á stórri STEM-sýningu (Science Technology Engineering and Mathematics) um síðustu helgi í Washington DC þegar ég sá tímarit tölfræðinga vegna þess að á forsíðunni var tekið fram að fjallað væri um Íslendingasögu. Í stuttu máli voru tengsl manna greind í Íslendingasögum til þessa að kanna hvort þær gætu verið raunveruleg eða skáldskapur. Meðal annars var fjallað um 6 gráðu bils (Six degrees of separation) á milli einstaklinga.
http://www.medievalists.net/2014/01/07/can-statistics-show-if-the-icelandic-sagas-are-true/
Clinton réði ekki við Njálu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.