11.5.2014 | 19:47
Ekki fyrsti sjálfsalinn
Í safni fíkniefnalögreglu alríkisstjórnarinnar (DEA) í Washington DC er til sýnis sjálfsali, sem lagt var hald á fyrir nokkrum árum í Kaliforníu. Etv. svipuð og samskonar og sýnt er á þessri vefsíðu.
Fyrsti maríjúana-sjálfsali heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Marijuana er langhættulegasta og mest vanabindandi af öllum þessum svokölluðu eiturlyfjum.
Ég held að almenningur eigi heimtingu á að vita hvort einhverjir að fyrirmönnum, - bankamenn, þingmenn, ráðherrar eða aðrir, - séu ánetjaðir þessum efnum.
Tryggvi Helgason, 11.5.2014 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.