Bandaríkjaher hefur áður skotið niður farþegaflugvél

Bandaríska herskipið USS Vincennes skaut niður Irönsku farþegaflugvélina Iran Air Flight 655 3 júlí 1988, þegar vélin var á leið frá Tehran til Dubai. Árásin átti sér stað innan Írans. Allir 290 um borð létust m.a. 66 börn. Bandaríska herskipið var innan Íranskra landhelgi þegar það skaut niður flugvélina. Samkvæmt Bandarískum yfirvöldum var vélin skotin niður vegna þess að hún var talin herflugvél í árás. Við rannsókn Locker­bie málsins var m.a. talið mögulegt að vélin í því máli hefði verið sprengd sem hefnd fyrir árásina á Irönsku flugvélina.


mbl.is Var þotan skotin niður á heræfingu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband