19.5.2014 | 23:16
Góðar smitsjúkdómavarnir hjá MS Thomson Dream
Ég sigldi með skemmtiferðaskipinu MS Thomson Dream í vetur og það vakti athygli mína hve mikil áhersla var lögð á smitsjúkdómavarnir, einkum gegn norovírús. Á mörgum stöðum var tæki þar sem maður gat fengið skammt af sótthreinsunarefni til þess að bera á hendurnar. Þessi tæki voru einkum fyrir framan veitingastaði og salerni. Þegar maður kom um borð eftir skoðunarferð var alltaf starfsmaður sem bauð um á slíkt efni.
Etv. væri ráð að hafa slík sóttvarnaefnatæki hérlendis á nokkrum stöðum. Sérstaklega á vetrunar þegar pestir ganga.
Tugir veikir um borð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.