10.12.2014 | 14:21
Ísland á röngu tímabelti.
Hérlendis er notað Greenwich Mean Time (GMT) = O, sem er í rauninni rangt vegna þess að Ísland er ekki beint fyrir norðan Greenwich Observatory í London. Eins og sést á kortinu er búið að fella Ísland undir GMT = 0 etv. vegna samskipta við Evrópu. Miðað við staðsetningu ætti klukkan hérlendis að vera - 1, þ.e. þessi klukktíma seinkun sem margir vilja. Á einu kortinu er miðað við UTC sem er það sama er varðar staðsetningu Íslands skv. GMT.
http://www.donathan.com/dave/gmtimage/gmt.gif
Man þegar sumartíminn var festur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.