24.2.2015 | 17:26
Að velja óvini
Við verðum að leggja sjálfstætt mat á hvort og þá hverjir eru óvinir okkar, en ekki líta á óvini t.d. annarra NATO-ríkja sjálfkrafa sem óvini okkar. Bandaríkjastjórn sækist eftir óvináttu margra ríkja, sem hafa reynst okkur vel og engin ástæða til þess að telja til óvina okkar.
Stofnað verði þjóðaröryggisráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Þurfum við þjóðaröryggisráð til þess? Er okkur ekki nóg að vita bara hvar viðskiftahagsmunir okkar liggja?
Ásgrímur Hartmannsson, 24.2.2015 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.