30.9.2015 | 08:54
Mjög góð bók eftir Dubaifurstann
Flugvöllurinn í Dubai er núna með mesta flugumferð í heiminum og Emirtates flugfélagið er eitt af bestu og öruggastu flugfélögum í heiminum - Tilviljun? Fyrir þá sem vilja kynna sér uppbyggingu, skipulag og stjórnun Dubai mælir ég með þessari bók eftir by Sheikh Mohammed bin Rashid. Bókin er einnig fróðleg fyrir stjórnmálamenn og aðra stjórnendur, m.a. um skoðunarkannanir til að kanna vilja almennings og gæðaeftirlit hjá ríkissstofnunum.
Hægt að læra af uppbyggingu Dúbaí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.