6.3.2016 | 20:07
Taka til fyrirmynda sjúkrahús í Chile
Ég þurfti að leggjast inn á spítala á Chile fyrir nokkrum árum. Mér fannst mjög gott að þar var sérstakur starfsmaður sem annaðist samskipti við útlendinga, m.a. að útvega túlk og aðstoða í samskiptum við erlend tryggingafélög. Ég þurfti stundum að ná samband við sérfræðilækni minn, sem var mjög upptekin og reyndist vel að fá þennan alþjóðafulltrúa til að miðla upplýsingum. Hann starfar einnig sem sendifulltrúi Bretlands og þekkir þess vegna vel alþjóðasamskipti.
14.303 ferðamenn komið á bráðamóttöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.