Nánar um umfjöllun Al Jazeera um skjölin

Sá rétt áðan fyrri hluta umfjöllunar um Wikileaks skjölin, sem eru um 400,000. Þeir sem munu eða eru að birta skjölin hafa sannmælst um að hylja nöfn einstaklinga til þess að vernda þá. Fjallað var um skjöl, sem varðar stríðið í Írak. Fyrir utan það sem kemur fram á mbl.is var fjallað um pýndingar framkvæmdar af Írönskum lögreglu- og hermönnum, sem bandaríkjamenn mátti aðeins tilkynna um en ekki reyna að stöðva. Rúmlega 600 manns hafa verið drepnir á eftirlitsstöðvum á vegum (Check Points) af bandarískum hermönnum. Skotárásir starfsmanna Blackwaters á borgara. Í seinni hlutanum verður m.a. fjallað um fjármögnum Al-Qaeda.     
mbl.is 109 þúsund Írakar látnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Já þetta er 17000 fleiri á ári en áttu að farast í bílslysum.

Kristján Sigurður Kristjánsson, 25.10.2010 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband