Verður stjórnlagaþingið fyrirmynd fyrir Alþingi?

Það verður mjög áhugavert að fylgjast með hvernig stjórnlagaþingsmönnum gengur að vinna saman og komast að niðurstöðu án þess að þurfa að lúta flokksaga. Ef það tekst vel verður etv. hægt að taka upp sama fyrirkomulag í Alþingi. Mér fannst það mjög gott að geta valið þá einstaklinga, sem ég taldi hæfast, í stað þess að velja flokk.


mbl.is „Gríðarleg vonbrigði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband