17.12.2010 | 08:47
Afhverju svo margir svartklæddir íslendingar?
Mér finnst sérkennilegt hve svartur fatnaður algengur hérlendis. Þessi litur er vinsæll hjá satanistum og anakistum, en ég skil ekki afhverju þessi litur, sem mér finnst ljótur og þunglyndislegur, er svona vinsæll hérlendis. Einnig finnst mér það mjög hættulegt fyrir svartklædda að ganga yfir götur í myrkur, sérstaklega ef það er einnig rigning. Fyrir skömmu ók ég um illa upplýst iðnaðarhverfi og tók einungis eftir svartklæddum manni á ljóslausu reiðhjóli vegna þess að hann var með hvítan plastpoka. Flestar fataverslanir hérlendis bjóða nánast eingöngu upp á svartan fatnað, en víðar erlendis er meira úrval.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.