Ónákvæm frétt

Mér finnst þetta mjög ónákvæm frétt vegna þess að það kemur ekki fram hve margir samþykktu niðurskurðarfrumvarpið. Ef allir tóku afstöðu þá hljóta 52,5% að hafa samþykkt það, sem ætti að vera fyrirsögnin. Sjaldgæft er að allir taka afstöðu í skoðunarkönnun.
mbl.is 47,5% hafna niðurskurðaráætlun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Gott að það er búið að lagfæra fréttina núna.

Kristján H. Kristjánsson, 18.6.2011 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband