Markmið VG er að allir hafi það jafnskítt

Með þessum hugmyndum um skattahækkanir losnar VG við þá úr landi sem borga háan fjármagnstekjuskatt og auðlegðargjald. Þá þarf að hækka skatta enn meira á þá sem eru eftir í landinu. Þannig mun VG takast að láta alla hafa það jafnskítt. Það sem á að gera í staðinn er að skapa þannig umhverfi að duglegir og hugmyndaríkir einstaklingar vilja skapa verðmæti hérlendis, m.a. með hóflegum sköttum, skynsamlegum lögum og eftirliti.


mbl.is Hækki fjármagnstekjuskatt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Þeir vinna meira eftir "sæl er sameginleg eymd" en nokkru öðru.... þ.e.a.s. fyrir almenning en flokksfélagarnir og þeirra nánustu lifa í öðru fullvernduðu samfélagi (STASI)

Óskar Guðmundsson, 29.8.2011 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband