Vantar leiðbeingar um hlaup án hjartaáfalls

Það er oft verið að hvetja fólk til þess að hlaupa heilsunar vegna, sem er örugglega gott ef hjartað ræður við það. Mér finnst að það vantar leiðbeingar um hvernig hægt er að stunda þrekæfingar án þess að hjartað gefur sig. Ég hef heyrt mjög mörg dæmi um að menn hafi látist við hlaup eða rétt á eftir. Held að menn setja sér ákveðinn markmið t.d. hlaupa 20 km innan við ákveðinn tíma eða skora mark án tillits til hvað hjartað getur. Hef lesið tvær greinar. Annars vegar að eldri maraþonhlaupara geta fengið of stór hjörtu sem gefur sig við álag. Hins vegar æfingar í langan tíma getur ofkeyrt líkamann. Svipað og að aka um landið á 90 km/klst án þess að stoppa á Wartburg (verra fyrirbæri en Trabant), sem myndi líklegast hrynja.
mbl.is Leikmaður Brann fékk hjartastopp í leik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband