Var gerð skoðunarkönnun?

Mér finnst að Kjartan getur ekki fullyrt að almenn ,,óánægju gætti meðal borgarbúa með framkvæmd hátíðarhaldanna”, nema aðferðafræðilega rétt skoðunarkönnun hafi verið framkvæmd sem sýndi fram á það. Mér sýnist flestir skemmta sér vel og hátíðin síst verri en fyrir þjóðhátíðir. Mér finnst gott að það voru ekki tónleikar um kvöldið vegna þess að slíkt fylgir oft ölvunarlæti. Mér skilst að það var ákveðið að sleppa tónleikunum til þess að spara peninga og er það bara sjálfsagt. - Mér finnst að Reykjavíkurborg hefur í mörgum kjörtímabilum staðið sig vel við að hafa áhugaverð og skemmtilega viðburði.


mbl.is Gagnrýndi hátíðarhöldin 17. júní
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband