11.7.2012 | 20:34
Frekar spara hjá bönkum
Mér sýnist að ESB er sífellt að reyna að bjarga einhverjum bönkum, sem eru einhverskonar svarthol. Einnig hefur mér sýnist í ýmsum löndum að þegar það er gert halda bankarnir áfram með óbreyttum hætti, m.a. háum launum, allskonar luxus og sponsera allskonar starfsemi. Slíkt stuðar auðvitað skattgreiðendur sem borga fyrir þetta bruðl. Sérkennilegt að ríki vilja láta bruðl bitna á þá sem kunna að fara með peninga. Sumir bankamenn halda að þeir eru svo rosalega hæfileikaríkir að þeir eiga að fá ofurlaun, en það að þeir þurfa ESB stuðning til þess að koma í veg fyrir gjaldþrot afsannar auðvitað slíkt. ESB á auðvitað ekki að styðja banka nema þeir hagræða verulega.
Neyða ætti efnaða til að lána fé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.