Of mikið úrval af Nokia símum

Ég á gamlan Nokia N95 síma og er byrjaður að spá í að kaupa nýjan síma. Mér finnst úrvalið af Nokia símum allt of mikið, bæði vélbúnaður og hugbúnaður. Það hlýtur að vera hagkvæmara að framleiða færri en betri síma, sem auðveldar einnig valið fyrir kaupendur.  

mbl.is Mikið tap hjá Nokia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála.  Hvað varð t.d. um flaggskipið Nokia N8 sem var til sölu fyrir rúmu ári.  Svo kom N9 fram á sjónarsviðið, en sást aldrei í búðum hér á landi.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 19.7.2012 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband