Þörf á CALM-lögum hérlendis?

Mér hef oft fundist að sjónvarpsauglýsingar hérlendis einnig vera með hærra hljóði en annað efni sem sent er út, þannig að ég hef þurft að slökkva á hljóðinu á meðan þær eru sýndar. - Annað skylt þessu er að í mörgum íslenskum heimildaþáttum er spiluð tónlist samtímis og talað er þannig að það er stundum mjög erfitt að heyra það sem sagt er. Mér finnst mun betra að sleppa tónlist eins og gert er í 60 mínutna sjónvarpsþáttunum.
mbl.is Lækka í auglýsingunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er þér svo hjartanlega sammála.

Helga Kristjánsdóttir, 17.12.2012 kl. 01:24

2 identicon

Algerlega sammála, er líka plága í Danmörku.

Sigurbjörn Jónsson (IP-tala skráð) 18.12.2012 kl. 07:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband