22.6.2013 | 10:59
Íslenskukunnátta hjá Echelon skv. dönskum þætti.
Fyrir mörgum árum eða um tíu árum, sá ég viðtal í danska sjónvarpinu við höfund bókar um Echelon. Það vakti sérstaka athygli mína að hann sagði að meðal tungumála, sem þýðendur kunna hjá Echelon er íslenska.
![]() |
Gerir ráð fyrir að njósnað hafi verið um Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Mig minnir að þetta er bókin. Ég hef ekki lesið hana og veit ekki hvort fjallað er um íslensku þar eða einungis í sjónvarpsviðtalinu.
http://www.saxo.com/dk/gaaden-om-echelon_kenan-seeberg_haeftet_9788721020460
Kristján H. Kristjánsson, 22.6.2013 kl. 14:14
Google Translate
Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2013 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.