Íslenskukunnátta hjá Echelon skv. dönskum þætti.

Fyrir mörgum árum eða um tíu árum, sá ég viðtal í danska sjónvarpinu við höfund bókar um Echelon. Það vakti sérstaka athygli mína að hann sagði að meðal tungumála, sem þýðendur kunna hjá Echelon er íslenska.   


mbl.is Gerir ráð fyrir að njósnað hafi verið um Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Mig minnir að þetta er bókin. Ég hef ekki lesið hana og veit ekki hvort fjallað er um íslensku þar eða einungis í sjónvarpsviðtalinu.

http://www.saxo.com/dk/gaaden-om-echelon_kenan-seeberg_haeftet_9788721020460

Kristján H. Kristjánsson, 22.6.2013 kl. 14:14

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Google Translate

Guðmundur Ásgeirsson, 22.6.2013 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband