20.4.2014 | 16:01
Flott hjá Hróknum og um mikilvægi skákkennslu.
Þótt að ég hef ekki áhuga á skák hef ég lesið um mikilvægi þess í námi barna og unglinga, m.a. að þau læra ,,strategíska" hugsun sem getur skiptu miklu mála fyrir Grænlendinga, vegna þess að margir erlendir aðila ásælast auðlindir þeirra og þurfa þeir að kunna að bregaðst rétt við til þess að nýtast sinni þjóð. Hér má geta þess að í Armeníu er skákkennsla orðin skyldunámskeið í grunnskólum og einnig er lögð áhersla á skákfræðslu í grunnskóla Beverly Hills í Bandaríkjunum.
Blindur drengur vann skákmótið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.