3.1.2015 | 03:49
Gjaldið hlýtur að falla niður vegna mikils lækkunar
Vegna þess að Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði eldsneytisálagið hafa verið sett á af flugfélögum þegar verð á eldsneyti tók að hækka mikið, til að skýra fyrir fólki verðhækkanir á flugi, hljóta flugfélög að fella niður gjaldið núna vegna mikillrar lækkunar.
Greiða sérstakt eldsneytisálag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Eldsneytisálagið mun ekki lækka af þeirri einföldu ástæðu að það hefur aldrei verið til siðs á Íslandi að lækka neitt sem viðkemur eldsneyti. Þvert á móti hefur eldsneyti á Íslandi hækkað við hverja verðbreytingu á heimsmarkaði, hvort sem verðið hækkar eða lækkar á þeim markaði.
corvus corax, 3.1.2015 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.