Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
24.1.2012 | 13:13
Heimskuleg gagnrýni
Evrukrísan Þjóðverjum að kenna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
2.1.2012 | 09:16
Mikilvægi ,,Bakpokalýðs”
Mælir með ferðum til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2011 | 10:11
Langlífi sjöunda dags aðventeista
Ég hef nokkrum sinnum séð erlendar greinar, m.a. í National Geographic, um langlífi þar sem kemur fram að sjöunda dags aðventeistar eru meðal þeirra langlífustu. Þegar ég var á Gulangyu eyju á Kína s.l. vor, rakst ég af tilviljun á miðstöð sem aðventeistar reka þar og heitir: ,,Adventist Xiamen Meihua Retreat Center. Miðstöðin er í stórri og glæsilegri byggingu sem danski aðventeistapresturinn Anderson byggði sem skóla fyrir stúlkur. Ég fékk að skoða miðstöðina og sá m.a. veggspjöld þar sem er kynnt heilbrigðiskerfi þeirra, sem heitir; ,,New Start, sem stendur fyrir Nutrition Exercise Water Sunlight Temperance Air Rest Trust in God. Aðventeisti hérlendis sagði mér að þeir leggja áherslu á að á hvíldardegi eiga menn að hvíla sig einnig andlega frá daglegum vandamálum. Loma Lind háskólinn í Bandaríkjunum hefur verið með langtímarannsóknir á langlífi aðventeista, sem hægt er að lesa um hér:
http://en.wikipedia.org/wiki/Adventist_Health_Studies
Einnig er hægt að lesa um langlífi, m.a. aðventeista, þar sem er áhugaverð skýringamynd:
http://en.wikipedia.org/wiki/Blue_Zone
Lægri blóðþrýstingur vegna kirkjusóknar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2011 | 09:57
ICE LAND er til í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Nánari upplýsingar:
http://thrill-rider.blogspot.com/2011/09/iceland-biggest-water-theme-park-in-uae.html
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2011 | 23:39
Akurgæsir og álftir, etv. frá Íslandi, vekja athygli í Ísrael.
Frétt í Ísralska dagblaðinu Haaretz í dag um að þar hafi núna sést álftir og akurgæsir, sem er mjög sjaldgæft í Ísrael. Kannski er það vegna breytinga í veðri.
Hér er fréttin:
Búist við versnandi færð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2011 | 21:09
Líklegast þarf að breyta vinnulöggjöf og velferðarkerfi í ESB ríkjum til þess að fá lán frá Kína.
ESB sækist eftir fjárhagsaðstoð frá Kína til þess að bjarga evrunni, en Jin Liqun, forstjóri China Investment Corporation, sem er fjárfestingasjóður Kínverska ríkisins, telur það ekki vera arðvænlegt að fjárfesta í European Financial Stability Fund (IFSF), nema breytingar verða gerðar á vinnulöggjöf og velferðarkerfum í Evrópu. Ástæðan er sú að það vantar hvata til þess að vinna, t.d. í sumum ríkjum þarf fólk að vinna til 65 ára aldurs og jafnvel lengur en í öðrum ríkjum getur það farið á eftirlaun 55 ára. Velferðarkerfi er gott til þess að minnka bil ríkra og fátækra ásamt því að aðstoða þá sem eiga bágt. Jin var áður aðstoðarfjármálaráðherra og varaforseti Asian Development Bank. Hann stjórnar 400 milljarðar dollara fjárfestingasjóð ríkisins.
Hér er viðtal við hann:
http://english.aljazeera.net/programmes/talktojazeera/2011/11/2011114434664695.htmlBretar einangraðir í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.12.2011 | 10:34
Ég treysti íslensku matvæli best
Bann gangi gegn ákvæðum EES-samningsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.12.2011 | 18:13
Bændur bera ábyrgð á kreppum skv. nýrri kennslubók fyrir grunnskóla.
Kennslubókin fyrir unglingastig; ,,Styrjaldir og kreppa Saga 20. aldar I var gefin út af Námsgagnastofnun í ár. Þar stendur m.a. á bls. 74: ,,Hvernig verður efnahagskreppa til? - ,,Myndaröðin sýnir hvernig efnahagskreppa myndast og þróast áfram. Hún er einfölduðu mynd af flóknum veruleika. - Síðan er eru sex númeraðar myndir settar upp í hring með örvum á milli. Draga má þá ályktun að myndirnar sýna atburðarrás sem hefst með mynd nr. 1: ,,Bóndinn framleiðir meira af vörum en hann getur selt. Hann hefur því minna til að eyða en áður og kaupir minna. - Samkvæmt þessu má draga þá ályktun að offramleiðsla bænda orsakar kreppur. Mun algengari er að orsakir kreppur sé taldar vera að bankar lána of mikið fé og of mikil hækkun hlutabréfaverðs.
Vegna þess að fólk telur að það sem það lærði í skóla sé rétt hefur það áhrif á skoðanir þeirra. Þess vegna skiptir miklu máli að kennslubækur séu mjög vandaðar m.a. um sögu og trúarbrögð. Þegar ég var í barnaskóla las ég í ,,Bíblíusögur fyrir barnaskóla að gyðingar hafa rangt fyrir sér.
http://www.nams.is/Namsefni/Valid-namsefni/?productid=745b20fc-2b51-432e-bbad-01e9c5d6a5a6Misnota ekki kerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2011 | 08:39
Bændur bera ábyrgð á kreppum skv. nýrri kennslubók fyrir grunnskóla.
Kennslubókin fyrir unglingastig; ,,Styrjaldir og kreppa Saga 20. aldar I var gefin út af Námsgagnastofnun í ár. Þar stendur m.a. á bls. 74: ,,Hvernig verður efnahagskreppa til? - ,,Myndaröðin sýnir hvernig efnahagskreppa myndast og þróast áfram. Hún er einfölduðu mynd af flóknum veruleika. - Síðan er eru sex númeraðar myndir settar upp í hring með örvum á milli. Draga má þá ályktun að myndirnar sýna atburðarrás sem hefst með mynd nr. 1: ,,Bóndinn framleiðir meira af vörum en hann getur selt. Hann hefur því minna til að eyða en áður og kaupir minna. - Samkvæmt þessu má draga þá ályktun að offramleiðsla bænda orsakar kreppur. Mun algengari er að orsakir kreppur sé taldar vera að bankar lána of mikið fé og of mikil hækkun hlutabréfaverðs.
http://www.nams.is/Namsefni/Valid-namsefni/?productid=745b20fc-2b51-432e-bbad-01e9c5d6a5a6
Vegna þess að fólk telur að það sem það lærði í skóla sé rétt hefur það áhrif á skoðanir þeirra. Þess vegna skiptir miklu máli að kennslubækur séu mjög vandaðar m.a. um sögu og trúarbrögð. Þegar ég var í barnaskóla las ég í ,,Bíblíusögur fyrir barnaskóla að gyðingar hafa rangt fyrir sér.
Tillögur ESB kynntar í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2011 | 11:02
Hugleiðingar um seina afgreiðslu og sérstakt hæfi
3 ár og 8 mánuði að fá leyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)