Um innri samkeppni í Evrópu og Kína áður fyrr

Á miðöldum var Kína öflugasta ríki veraldar m.a. vegna nýsköpunar á meðan Evrópa var í lægð. Síðan tók Evrópa fram úr Kína m.a. vegna samkeppni á milli Evrópuríkja, en í Kína var þá miðstýring á héruðum. Núna ræður ESB Evrópu með vaxandi völdum og miðstýringu, sem dregur úr samkeppni á milli einstaka ríkja. Kannski er það einn aðalvandi ESB í dag. 
mbl.is Tólf ríki Evrópusambandsins í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað voru kínverjar að nýskapa á miðöldum???????

dagur (IP-tala skráð) 15.2.2012 kl. 00:32

2 Smámynd: Kristján H. Kristjánsson

Bæði á miðöldum og áður fundu kínverjar mjög margt upp, sem seinna barst til Evrópu. Ég er erlendis núna og eru heimilidir mínar heima, en læt nægja núna að vísa á þessa síðu:

 http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_Chinese_inventions

Kristján H. Kristjánsson, 15.2.2012 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband