FBI samkenndi ranglega fingraför eftir hryðjuverk

Það kemur á óvart að búlgörsk stjórnvöld treysta FBI til þess að aðstoða við  að bera kennsl á mann sem sprengdi sjálfsmorðssprengju í Búlgaríu í vikunni. Árið 2004 var lest sprengd á Spáni þannig að 191 létust og 1800 særðust. Við rannsóknina fann spænska lögreglan fingraför, sem FBI samkenndi ranglega við Brandon Mayfield. Þrátt fyrir að FBI sendi fingrafarasérfræðing til Spánar tókst þeim ekki að sannfæra lögregluna þar um að þetta voru fingraför Brandons. Seinna handtók Spænska lögreglan Ouhnane Daoud og reyndust fingraförin vera eftir hann. Sjá nánar m.a.:  

http://en.wikipedia.org/wiki/Brandon_Mayfield

http://www.fbi.gov/news/pressrel/press-releases/statement-on-brandon-mayfield-case


mbl.is FBI aðstoðar við að bera kennsl á árásarmanninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband